Velkomin á heimasíðu Zontaklúbbs Reykjavíkur

Zontaklúbbur Reykjavíkur er elsti Zontaklúbburinn á Íslandi, stofnaður 16. nóvember 1941. Klúbburinn er í Alþjóðasamtökum Zonta og fylgir markmiðum samtakanna að styrkja stöðu kvenna um heim allan. Félagar eru 24 og formaður klúbbsins er Regína Höskuldsdóttir.

Um klúbbinn
Nafn: Zontaklúbbur Reyjavíkur

Númer klúbbs: 13-03-0176
Stofndagur:  16. nóvember 1941
Fundir: Annan þriðjudag í mánuði.
Félagar: 24

Hafa samband: Regína Höskuldsdóttir, reginah@simnet.is