Viðburðir: 9th mars 2023

Marsfundur verður haldinn þriðjudaginn 14. mars í Söngskólanum í Reykjavík við Laufásveg og hefst fundurinn kl. 19.00. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Nafnakall 3. Skipulagsskrá kraftasjóðs kynnt 4. Gestur kvöldsins er Sigríður Dúna og mun hún fjalla um ævisögu Ólafíu Jónsdóttur, en hún skrifaði bók um Ólafíu sem kom út árið 2006. 5. Zontakona kynnir […]