Aðalfundur haldinn 11. maí 2021

Þriðjudaginn 11. maí var haldinn  aðalfundur Zontaklúbbs Reykjavíkur. Var það annar fundur á starfsárinu, sá fyrri var haldinn í september.

Mæting var góð á fundinn og var boðið upp á dýrindis kjúklingasalat og tiramisu í eftirrétt.

Stjórnarskipti voru þar sem skipt var um gjaldkera og ritara.

Stjórn fyrir starfsárið 2021-2022