Kjólamarkaður – dagskrá

Dagskrá Kjólamarkaðar í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54, laugardaginn 4. nóvember:
Kl. 12.00 Markaður opnar
Kl. 14:00 og 14:30 Syngjandi sýningastúlkur við undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur, píanóleikara
Kl. 16:00 Uppboð. Uppboðshaldari Hjördís Geirsdóttir, söngkona og díva
Kl. 17:00 Prúttmarkaður