Fréttir

Zontasamband Íslands styrkir UNICEF vegna Úkraínu

Föstudaginn 29. apríl 2022 mættu fulltrúar frá Zontasambandi Íslands í höfuðstöðvar UNICEF á Íslandi og afhentu veglega gjöf í neyðarsöfnun UNICEF vegna Úkraínu. Upphæðin er 400.000.- Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF […]

Lasīt vairāke

Aðalfundur haldinn 11. maí 2021

Þriðjudaginn 11. maí var haldinn  aðalfundur Zontaklúbbs Reykjavíkur. Var það annar fundur á starfsárinu, sá fyrri var haldinn í september. Mæting var góð á fundinn og var boðið upp á […]

Lasīt vairāke

Kjólamarkaður – dagskrá

Dagskrá Kjólamarkaðar í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54, laugardaginn 4. nóvember: Kl. 12.00 Markaður opnar Kl. 14:00 og 14:30 Syngjandi sýningastúlkur við undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur, píanóleikara Kl. 16:00 Uppboð. Uppboðshaldari […]

Lasīt vairāke

Kjólar og kampavín – Söfnun til styrktar Kraftasjóði Kvennaathvarfsins

Kraftasjóður Kvennaathvarfsins er nýstofnaður og er honum ætlað að efla konur og styrkja til náms og sjálfshjálpar. Til þess að sjóðurinn megi nýtast sem fyrst blæs Zontaklúbbur Reykjavíkur til fjáröflunar […]

Lasīt vairāke

Fundur hjá Zontaklúbbi Reykjavíkur, 10. október 2017

Haldinn verður fundur hjá Zontaklúbbi Reykjavíkur þann 10. október og er hann haldinn í sal Söngskólans í Reykjavík. Hér má sjá fundarboðið sem sent hefur verið til klúbbkvenna. 1) Nafnakall […]

Lasīt vairāke

Jólafundur 6. desember

Jólafundur verður haldinn þriðjudaginn 6. desember í Söngskóla Reykjavíkur og opnar húsið kl. 18:30. Vegleg dagskrá með m.a. tónlistaratriði nemenda Söngskólans og Steinunn Sigurðardóttir, ritöfundur mætir. Sjá fundarboðið hér að […]

Lasīt vairāke

Nóvemberfundur og jólamarkaður helgina 3. og 4. desember

Nóvemberfundurinn var haldinn 8. nóvember. Hann var haldinn í heimahúsi og var slátur í boði. Þessir svokölluðu sláturfundir, eru orðnir hefð hjá klúbbnum. Það voru mættar um 26 zontakonur og […]

Lasīt vairāke

75 ára afmælishátíð Zontaklúbbs Reykjavíkur

Þann 11. október s.l. hélt ZR sameiginlegan fund félaga á höfuðborgarsvæðinu. Þessi fundur var einnig afmælisfundur ZR. Þann 16. nóbember n.k. verður klúbburinn 75 ár. Fjölmenni var á fundinum, alls […]

Lasīt vairāke

Starfsárið 2016 – 2017 byrjar

Þann 13. september n.k. byrjar vetrarstarfið okkar hjá Zontaklúbbi Reykjavíkur. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti, þar sem í boði verður súpa og skemmtilegt spjall um zontamálefni og vetrarstarfið.

Lasīt vairāke SJÁ FRÉTTIR
Zonta Reykjavikur