Um klúbbinn

Í klúbbnum eru nú 27 meðlimir. Fundir eru að jafnaði haldnir annan þriðjudag í mánuði á mismunandi stöðum, m.a. í heimahúsi.

Félagsgjald er 30.000 kr. á ári, sem greitt er í tvennu lagi og stendur það undir gjöldum til alþjóðasamtaka Zonta og Zontasambands Íslands ásamt rekstri klúbbsins. Konur greiða sjálfar veitingar á fundum.

Stjórn Zontaklúbbs Reykjavíkur starfsárið 2020-2021

  • Formaður – Regína Höskuldsdóttir
  • Varaformaður – Hlín Helga Pálsdóttir
  • Ritari – Þuríður Ragna Stefánsdótir
  • Gjaldkeri – Þorbjörg Kjartansdóttir

Meðstjórnendur:

  • Ólöf Kolbrún Harðardóttir
  • Hugrún Ríkarðsdóttir
  • Helga Hannesdóttir

Skoðunarmenn reikninga eru Sigríður Dagbjartsdóttir og Ingibjörg Þórarinsdóttir

Vefstjóri er Þuríður Ragna Stefánsdóttir.

Auk stjórnar starfa sex nefndir í Zontaklúbbi Reykjavíkur.

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.