75 ára afmælishátíð Zontaklúbbs Reykjavíkur
Þann 11. október s.l. hélt ZR sameiginlegan fund félaga á höfuðborgarsvæðinu. Þessi fundur var einnig afmælisfundur ZR. Þann 16. nóbember n.k. verður klúbburinn 75 ár.
Fjölmenni var á fundinum, alls 86 manns.
Þórunn Lárusdóttir var veislustjóri. Hátíðarræðu hélt Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi skólastjóri og alþingiskona. Ragnheiður sló á létta strengi og var mikið hlegið.
Boðið var upp á tónlistaratriði. Söngnemarnir Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Jara Hilmarsdóttir og Salný Vala Óskarsdóttir sungu fyrir fundargesti og Kolbrún Sæmundsdóttir lék undir á píanó.